
UM OKKUR

SOS lagnir ehf er stofnað af Sigurði Óla Sumarliðasyni pípulagningameistara. Nafnið SOS lagnir er dregið af upphafsstöfum hans og hinu alþjóðlega ákalli um hjálp (SOS), sem á morskóða útlegst sem þrjú stutt, þrjú löng og þrjú stutt. Það á vel við því stór hluti af starfsemi félagsins hefur einmitt verið að sinna neyðarþjónustu fyrir tryggingarfélög þegar eitthvað fer úrskeiðis varðandi pípulagnir. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði 35 starfsmenn, allt sveinar eða meistarar.
