Pípulagningaþjónusta
SOS Lagnir
Er alhliða þjónustufyrirtæki á sviði pípulagna. Reynslumikill hópur starfsmanna okkar er á heimavelli á öllum sviðum pípulagna.
Þjónustan
Þegar kemur að pípulagnaþjónustu þá erum við á heimavelli… Skoða nánar
SOS Lagnir
Við komum á staðinn, gerum úttekt og gerum þér verðtilboð… Skoða nánar
Fyrirtækjaþjónusta
Við bjóðum fyrirtækjum heildarlausnir á sviði pípulagna… Skoða nánar
Hvað gerir SOS lagnir?
Þegar kemur að pípulagnaþjónustu þá erum við á heimavelli. Við gerum úttekt á lagnakerfum. Leitaðu til okkar þegar:
Þegar þú stendur í breytingum eða endurbótum og vilt láta sjá um málin frá a-ö.
Þegar þú vilt hagkvæmar lausnir, snyrtilega umgengni og vönduð vinnubrögð.

Breytingar
Við önnumst alls konar breytingar á pípulögnum, skólplögnum, drenlögnum, loftræsti-, gólfhita- og lagnakerfum.

Tilboðsgerð
Við komum á staðinn og gerum þér verðtilboð. Gjald fyrir verkskoðun og tilboð er 35.000 kr og akstur 6.950 kr án vsk en ef tilboð er tekið þá fellur gjaldið niður.

Þjónustusamningar
Við bjóðum þjónustusamninga við fyrirtæki og húsfélög þar sem við yfirförum lagnakerfi vor og haust, stillum og lagfærum það betur má fara.

Fyrirspurnir
Fyrirspurnum er svarað á virkum dögum milli
kl 8:00 – 16:00 í síma 577-6900 og 693-9000.
Af hverju ættir þú að leita til SOS Lagna?
Við erum sérfræðingar á öllum sviðum pípulagna
Við höfum yfir 30 ára farsælan feril
Við höfum getu til að takast á við stærstu verkefni
Við finnum hagkvæmustu og bestu lausnina fyrir þig
Aðalsmerki okkar er snyrtilegur frágangur og umgengni
Viðskiptavinir okkar mæla með okkur
Verkefni
Hér að neðan er listi yfir nokkur af þeim verkefnum sem við höfum leyst á farsælan hátt á undanförnum árum. Eins og sést þá höfum við tekist á við fjölbreytt verkefni af ýmsum stærðargráðum. Stærð okkar og tækjakostur gerir okkur að fyrsta kosti hjá fyrirtækjum og stofnunum sem þurfa áreiðanlega, vandaða og skjóta þjónustu.









